Fara í vöruupplýsingar
1 af 1

Onnoy Neglur

Candy Coat PRO Palette – Natasha

Candy Coat PRO Palette – Natasha

Verð 2.290 ISK
Verð Útsöluverð 2.290 ISK
Útsala Uppselt
Vsk innifalin

Candy Coat PRO Palette eru úrvals litir sérhannaðir fyrir naglafræðinga. Silkimjúk áferðin skilur eftir sig fallegan glans. Fullkominn fyrir hand-og fótsnyrtingu.

NATASHA er ekki þessi týpíski hvíti litur heldur er hún meira tannhvít, vottur af gulu í henni og fer mjög vel með gradient nude design. Einstaklega hentug að eiga til þess að lýsa aðra liti👏🏽

Sjá nánari upplýsingar
  • Frí Heimsending

    Frí heimsending ef verslað er fyrir pöntun yfir kr. 16.000,-