Skilmálar

Vafrakökur

Þessi síða notast við vafrakökur (e. cookies) til að tryggja bestu upplifun notenda.

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem vefsvæðið geymir með samþykki notenda. Textaskrárnar innihalda upplýsingar varðandi stillingar og tölfræði notanda á vefnum ásamt því að vakta virkni og verjast árásir tölvuþrjóta.

Gerður er greinamunur á vafrakökum, setukökur gera vefsvæðinu kleift að fylgjast með aðgerðum notanda á meðan hann er á vefsvæðinu. Þær eyðast almennt þegar notandi hefur skilið við vefsvæðið og því ekki vistaðar til lengri tíma.

Viðvarandi vafrakökur vistast á tölvu notanda og muna aðgerðir á vefsvæðinu til að búa til notendasnið. Þær nýtast meðal annars til vefmælinga og markaðssetningar.

OnnoyNeglur notast við hvortveggja

Hægt er að afturkalla samþykki um vafrakökur og loka á þær á vefsvæðinu eða eyða þeim, en það kann að hamla virkni heimasíðunnar að einhverju leyti.

Það er mismunandi milli netvafra hvernig breyta á vefkökum, nánari upplýsingar á eftirfarandi tenglum:

Safari

Google Chrome

Internet Explorer

OnnoyNeglur ber ekki ábyrgð á upplýsingum hjá ofangreindum síðum.

Tímabókanir

Afbóka þarf tíma minnst 24 klst fyrir bókaðan tíma, annars er hálfvirði tímans rukkað. Sama á við um skróp

Tíminn fellur niður ef einstaklingur lætur ekki sjá sig 10 mín eftir að tími hefst.

Ef fimm neglur eða fleiri vantar í lagfæringu telst það ný ásetning.

Verð varðandi skraut og Baby boomer miðast gróflega við 500kr. á hverja þrjá fingur.

Netpantanir

OnnoyNeglur.is tekur ekki ábyrgð á vanþekkingu/ misnotkun neytenda á vörum sem seldar eru á þessari síðu. Vörur þessar eru seldar í þeim skilningi að þær verði notaðar í réttum tilgangi. Ábyrgð viðskiptavinar felst meðal annars í því að afla sér kunnáttu/ þekkingu vöru.

Verð

Í verði vörunnar er innifalinn 24% virðisaukaskattur.

Verð eru birt með fyrirvara um ásláttarvillur. OnnoyNeglur.is áskilur sér rétt til þess að hætta við viðskipti ef rangt verð hefur verið gefið upp. Verð á vefverslun geta breyst án fyrirvara.

Vörur

Athugið, útlit vöru á skjá getur verið frábrugðið raunverulegu útliti.

Greiðslur

Greiðslur fyrir þjónustu á naglastofu; hægt er að greiða í gegnum posa, millifærslu eða í peningum fyrir naglaþjónustu Onnoy Neglur.

Greiðslur fyrir netpantanir; fara í gegnum örugga greiðslusíðu SaltPay. Fyrirtækið geymir engar kortaupplýsingar viðskiptavinar, heitir fullum trúnaði og afhendir ekki upplýsingar til þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Afhending vöru

Pantanirnar eru sendar með pósti eða Dropp eftir því sem er valið. Sendigarkostnaður fer eftir gjaldskrá póstsins og er greiddur þegar gengið er frá pöntun.

OnnoyNeglur.is ber ekki ábyrgð á því tjóni sem kann að myndast í flutningi eða týndum sendingum.

Eftir að varan fer af stað í flutning frá OnnoyNeglur.is er viðkomandi ábyrgur fyrir tjóni og skal hafa samband við flutningsþjónustu. Póstinn eða Dropp.

Annað

Ef þig vantar svör við nánari spurningum eða koma á framfæri ábendingu biðjum við þig vinsamlegast um að senda skilaboð á Onnoyneglur@gmail.com, á Facebook – OnnoyNeglur eða Instagram – Onnoy_Neglur.

Vsk nr. 141068